Gunnars saga Keldugnupsfifils er ein Islendingasagnanna og er talin hafa veri ritu a 15. ea 16. old. Verk etta er varveitt i handriti fra 17. old. Sagan telst me styttri frasognum Islendingasagnanna. Segir hun, eins og titillinn gefur til kynna, fra Gunnari Keldugnupsfifli sem ferast via og aevintyra sem a vegi hans vera en hann berst meal annars vi troll a feralagi sinu.