Kroka-Refs saga segir fra Refi Steinssyni sem hrekst fra Islandi vegna deilna. Ferast hann a via og fer meal annars til Graenlands, Danmerkur og Noregs. ratt fyrir a teljast ekki til vinsaelustu Islendingasagna er sagan um margt skemmtileg. Hun minnir a riddarasogur ea fornaldarsogur Norurlanda. Verki er lkt helstu slendingasgum a v leyti a sguhetjan, Refur, er ekki srlega lkur algengustu hetjum og strmennum. Hann er nokkurs konar blanda af andhetju og ofurhetju. Til a mynda hikar hann ekki vi a beita brgum til a n snu fram og kemur sr hj beinum tkum n nokkurrar skammar.