Egils saga Skalla-Grimssonar er einna elst Islendingasagna asamt vi a vera su blougasta. Verki fjallar aallega um vikinga og gerist vi a mestu utan landsteinanna. Aalpersona sogunnar er aeins ein, Egill Skalla-Grimsson. Sa let strax til sin taka a unga aldri og er a ollum likindum grimmasta hetja Islendingasagnanna. Sagan einkennist af vkingaferum, rnum, bardgum og v sem helst einkenndi lf vkinga fyrr ldum. Jafnframt koma vi sgu msir galdrar, yfirnttrulegar verur, rnaletur og satr.