Hermaðurinn sveiflar vélbyssunni. Reykurinn étur sig ofan í maga herforingjanna. Þeir falla í snjóinn og lita hann rauðan. Skepnuleg óp hljóma úr skóginum er hersveitir íklæddar loðfeldum koma úr kjarrinu. Þær eru á landamærum Rússlands og Finnlands. Vélbyssurnar urra þar til hylkin eru tóm. Hersveit Gamlingjans með Lilla og Porta í forystu berst í harkalegri orrustu handan við víglínur Rússlands.Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1978.-